Bókasafnið fer ekki í páskafrí að þessu sinni heldur verður opið alla virka daga í apríl, fyrir utan eftirfarandi daga:
- fimmtudaginn 17. - skírdagur
- föstudaginn 18. - föstudagurinn langi
- mánudaginn 21. - annar í páskum
- fimmtudaginn 24. – sumardagurinn fyrsti