Fara í efni

Ofanflóðavarnir undir Botnum á Seyðisfirði

31.03.2025 Tilkynningar Seyðisfjörður

Haldinn verður kynningarfundur um umhverfismat fyrir ofanflóðavarnir undir Botnum á Seyðisfirði miðvikudaginn 2. apríl 2025.

Kynningin fer fram í Herðubreið kl. 20:00 þar sem Erla Björg Aðalsteinsdóttir frá VSÓ ráðgjöf kynnir niðurstöður umhverfismatsins og Kristín Martha Hákonardóttir fer yfir stöðu verkefnisins fyrir hönd Ofanflóðasjóðs.

Þetta er stórt og mikið verkefni og því hvetjum við sem flesta til að koma og kynna sér framkvæmdina sem fram undan er.

Fundarstjóri verður Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri.

Ofanflóðavarnir undir Botnum á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd