Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 50 verður haldinn miðvikudaginn 11. september 2024 klukkan 14:00 í Herðubreið á Seyðisfirði. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá
Erindi
1. 202208012 - Fjarðarheiðargöng
2. 202101012 - Snjóhreinsun á Öxi
3. 202309111 - Gjaldskrár 2024
4. 202301159 - Útboð á hirðu úrgangs við heimili í Múlaþingi
5. 202207050 - Aðalskipulagsbreyting, Eiðar, frístundasvæði
6. 202205380 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir
7. 202012084 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
Fundargerðir
8. 2407013F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 49
9. 2408015F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 50
10. 2408001F - Heimastjórn Djúpavogs - 51
11. 2408019F - Heimastjórn Djúpavogs - 52
12. 2407012F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 49
13. 2408017F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 50
14. 2407001F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 48
15. 2406005F - Byggðaráð Múlaþings - 120
16. 2406009F - Byggðaráð Múlaþings - 121
17. 2406014F - Byggðaráð Múlaþings - 122
18. 2407003F - Byggðaráð Múlaþings - 123
19. 2407006F - Byggðaráð Múlaþings - 124
20. 2408005F - Byggðaráð Múlaþings - 125
21. 2408009F - Byggðaráð Múlaþings - 126
22. 2408016F - Byggðaráð Múlaþings - 127
23. 2408007F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 123
24. 2408010F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 124
25. 2408020F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 125
26. 2408003F - Fjölskylduráð Múlaþings - 109
27. 2408011F - Fjölskylduráð Múlaþings - 110
28. 2408022F - Fjölskylduráð Múlaþings - 111