Fara í efni

Seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs

18.09.2024 Fréttir

Fjölskylduráð Múlaþings auglýsir til umsóknar seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2024.
Veittir eru styrkir til einstaklinga, hópa, félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana til íþrótta- og tómstundatengdra verkefna.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglur um úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja fjölskylduráðs. Sótt er um styrki með rafrænum hætti á Mínum síðum Múlaþings.
Stefnt er að því að afgreiðsla umsókna liggi fyrir í byrjun nóvember. Styrkir eru einungis greiddir út á því ári sem þeir eru veittir og færast ekki á milli ára nema sérstaklega sé um það samið.

EN //

Múlaþing Family Board calls for applications for sports and leisure activities with an application deadline of October 15th 2024.
Grants are awarded to individuals, groups, associations, companies and institutions for sports and leisure-related projects.

Applicants are encouraged to familiarize themselves with the rules of Múlaþing‘s and leisure time grants by the Family Council. To apply please use the municipality Resident (Mínar síður) and log in with Electronic ID or Íslykill.

Grant applications will be processed in November 2024 and are only paid out in the year they are awarded and cannot be transferred between years unless specifically agreed upon.

Seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs
Getum við bætt efni þessarar síðu?