Fara í efni

Cittaslow dagurinn 2024

23.09.2024 Fréttir

Á ári hverju fagna Cittaslow bæir Cittaslow deginum og er árið í ár engin undantekning. 

Djúpivogur er sá bær í Múlaþingi sem hefur gerst aðili að hinum alþjóðlegu Cittaslow samtökum og má sjá merki hreyfingarinnar víða um bæinn en það er appelsínugulur snigill með þorp á bakinu.

Cittaslow snýst um að ,,staldra við og njóta lífsins, hraði þarf ekki að vera lífstíll". Gildin sem höfð eru í heiðri hjá hinum alþjóðlegu Cittaslow samtökum er meðal annars að stuðla að sérkenni svæðisins, menningu þess, mannvænt og uppbyggilegt samfélag, öruggt og vistvænt umhverfi. 

Deginum í ár verður fagnað alla helgina og ættu allir að finna eitthvað í dagskránni sem þeir gætu haft gaman af. 

Dagskrá:

Föstudagur 27. September Hæglætisdagur í Djúpavogsskóla.
11:00 – 12:00 Núvitundarstundir nemenda. (Aðeins fyrir nemendur)

Hæglætis-Föstudagur opnar: Allir velkomnir.
12:00 Skiptimarkaður Djúpavogsskóla opnar. (Bækur, Dót, Föt o.fl.)
12:30 Grænmetismarkaður Djúpavogsskóla (uppskera úr Skólagörðum).
13:00 Félagsvist – Allir velkomnir til þátttöku.
13:40 Skóladegi lýkur
16:30 – 17:10 Gong- slökun í sundlaug Djúpavogs, með Arnbjörgu Kristínu.
20:30 Heimapöbbkvis í Faktorshúsi.

Laugardagur 28. september
Teigarhorn
13:00 – 16:00 Steinasafnið opið,
Göngur í Búlandsdal og réttir að Hálsum með grilli og glens. Tímasetning auglýst síðar.

Sunnudagur 29. september
Göngumenningarferðir með Adventura:
13:00 á íslensku
13:30 á pólsku
14:00 á ensku
14:00 – 17:00 Opin söfn (Steinasafn Auðuns, Ríkarðssafn, Byggðarsafnið.)
14:00 – 17:00 Markaður í Löngubúð. 
Þeir sem vilja selja eða kynna vöru panta borð hjá Bergþóru í Löngubúð í síma 849-3439

-------

Cittaslow Sunday 29.09.2024

Friday 27. September
Cittaslow Day in Djúpivogur School.
11:00 – 12:00 Mindfulness sessions for students. (For students only)

Cittaslow Friday opens: Everyone is welcome.
12:00 The exchange market for Djúpivogur school opens. (Books, stuff, clothes, etc.)
12:30 Vegetable market at Djúpivogur school (harvest from Skólagarðar).
13:00 Spilavist – Everyone is welcome to participate.
13:40 School Day ends.
16:30 – 17:10 Gong relaxation in the Djúpivogur swimming pool, with Arnbjörg Kristín.
20:30 Djúpivogur pupquis in Faktorshús.

Saturday 28. September
Teigarhorn
13:00 – 16:00 The Stone Museum open,
Sheep gathering in Búlandsdalur and roundups to Háls hod dogs and condiments. Timing will be announced later.

Sunday 29. September
Hiking tours with Adventura:
13:00 in Icelandic
13:30 in Polish
2:00 PM in English
14:00 – 17:00 Open Museums (Auðun's Stone Museum, Ríkarðssafn, Byggðarsafnið.)
14:00- 17:00 Market in Langabúð.
Those who want to sell or introduce products can order a table at Löngubúð, Bergþóra 8493439

-----

Niedziela Cittaslow 29.09.2024

Piątek, 27 września Dzień dobroci w Szkole Djúpavog

11:00 – 12:00 Czas na medytację dla uczniów. (Tylko dla uczniów)

Piątek dobroci otwarty: Wszyscy są mile widziani.
12:00 Otwarcie targu wymiennego w Djúpavogsskóli. (Książki, zabawki, ubrania itp.)
12:30 Targ warzywny w Djúpavogsskóli (plony z ogrodów szkolnych Skólagarðar).
13:00 Spotkanie towarzyskie – Wszyscy są serdecznie zaproszeni do udziału.
13:40 Zakończenie dnia szkolnego.
16:30 – 17:10 Relaksacja Gong w basenie Djúpavogur, wraz z Arnbjörg Kristín.
20:30 Quiz pubowy w Faktorshús.

Sobota 28.09.

Teigarhorn
13:00 – 16:00 Muzeum kamieni otwarte
Spacer przez Búlandsdal, spęd owiec do Hálsar, a na koniec grill i zabawa. Godzina zostanie ogłoszona później.

Niedziela 29.09

Piesze wycieczki kulturowe wraz z Adventura:
13:00 w języku islandzkim
13:30 w języku polskim
14:00 w języku angielskim
14:00 – 17:00 Otwarte muzea (Muzeum kamieni Auðuna, Muzeum Ríkarðsa oraz Muzeum Regionalne)
14:00- 17:00 Targ w Löngubúð.
Ci, którzy chcą sprzedawać lub zrobić prezentację produktów, mogą zarezerwować stolik u Bergþóry w Löngubúð pod numerem telefonu 849-3439

Cittaslow dagurinn 2024
Getum við bætt efni þessarar síðu?