Skipulag leikskólastarfs fyrir skólaárið 2025-2026 fer fram í apríl. Mikilvægt er að umsóknir um leikskólapláss eða flutning á milli leikskóla hafi borist sveitarfélaginu í síðasta lagi 31. mars næstkomandi.
Sótt er um leikskóla rafrænt á umsokn.vala.is
Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma 4 700 700 eða á netfangið marta.wium.hermannsdottir@mulathing.is