Fara í efni

Heillaspor, innleiðing

Málsnúmer 202410211

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 121. fundur - 14.01.2025

Undir þessum lið mætti Dagbjört Kristinsdóttir, aðstoðarskólastjóri Egilsstaðaskóla. Hún kynnti innleiðingu á þróunarverkefninu Heillaspor sem hóf göngu sína í Egilsstaðaskóla haustið 2024.

Fjölskylduráð þakkar Dagbjörtu fyrir góða kynningu á áhugaverðu þróunarverkefni og óskar Egilsstaðaskóla velfarnaðar við innleiðinguna.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd