- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Einnig var til umræðu færsla húsa á Seyðisfirði, ofanflóðavarnir, staða mála varðandi uppbyggingu knattspyrnusvæðis, málefni Seyðisfjarðarhafnar, koma skemmtiferðaskipa, starfshópur um Seyðisfjarðarskóla og fyrirhugaðar framkvæmdir við Gamla ríkið í sumar. Auk þess farið yfir húsbyggingar á fótboltavellinum þar sem áætlað er að reisa húsið við Lækjargötu í lok maí.
Heimastjórn fagnar ákvörðun byggðarráðs um framtíð Garðs, Hafnargötu 42. Til stendur að auglýsa eftir aðilum sem eru tilbúnir til að eignast húseignina með þeim skilyrðum með því að eignin verði færð inn í bæ.
Heimastjórn þakkar Birni fyrir komuna og greinargóða yfirferð.