Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Málsnúmer 202102172

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 13. fundur - 23.02.2021

Fyrir lá fundargerð 44. stjórnarfundar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 29.01.21.

Byggðaráð óskar eftir því að Stefán Bogi Sveinsson, fulltrúi Múlaþings í stjórn Samtaka orkusveitarfélaga, komi á næsta fund byggðaráðs og upplýsi fulltrúa um stöðu mála.

Lagt fram til kynningar að öðru leyti.

Byggðaráð Múlaþings - 14. fundur - 02.03.2021

Stefán Bogi Sveinsson fulltrúi Múlaþings í stjórn Samtaka orkusveitarfélaga kom inn á fundinn undir þessum lið og fór yfir störf samtakanna og upplýsti fundarmenn um þau mál sem samtökin eru að vinna að.

Byggðaráð Múlaþings - 21. fundur - 04.05.2021

Fyrir lá fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 16.04.2021.

Lagt fram til kynningar

Byggðaráð Múlaþings - 36. fundur - 26.10.2021

Fyrir lá fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga dags. 08.10.2021 ásamt ársreikningi fyrir árið 2020.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd