Fara í efni

Yfirlit frétta

17. júní 2023 í Múlaþingi
12.06.23 Fréttir

17. júní 2023 í Múlaþingi

Múlaþing óskar íbúum og gestum gleðilegs þjóðhátíðardags.
Sumartónleikar Djúpavogskirkju 2023
12.06.23 Fréttir

Sumartónleikar Djúpavogskirkju 2023

Sumarið 2023 verður tónleikaröðin Sumartónleikar Djúpavogskirkju haldnir í júlí.
Sveitarstjórnarfundur 14. júní
09.06.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 14. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 37 verður haldinn miðvikudaginn 14. júní 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Reglur Múlaþings um gististaði innan sveitarfélagsins
09.06.23 Fréttir

Reglur Múlaþings um gististaði innan sveitarfélagsins

Þann 23. maí 2023, samþykkti byggðaráð Múlaþings reglur um gististaði innan sveitarfélagsins. Reglur þessar taka annars vegar mið af skyldum sveitarfélagsins í málaflokknum miðað við fyrirmæli í lögum nr. 85/2007 og reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
Tónlistarstundir 2023
08.06.23 Fréttir

Tónlistarstundir 2023

Dagskrá tónleikaraðarinnar Tónlistarstundir 2023 er glæsileg og hefst fimmtudaginn 8. júní klukkan 20 í Egilsstaðakirkju.
Ný afgreiðslukerfi í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings
08.06.23 Fréttir

Ný afgreiðslukerfi í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings

Á næstu dögum verður skipt um afgreiðslukerfi í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum í Múlaþingi. Á þessi breyting ekki að hafa mikil áhrif á reglulega notendur miðstöðvanna að öðru leyti en því að nú verða öll kort í veski í símanum.
Mikið um að vera fyrir yngri íbúa sveitarfélagsins í sumar
07.06.23 Fréttir

Mikið um að vera fyrir yngri íbúa sveitarfélagsins í sumar

Í Múlaþingi er margt um að vera í sumar fyrir yngri íbúa sveitarfélagsins. Til að mynda ýmis námskeið ætluð börnum og ungmennum auk sérstakra viðburða og vinnusmiðja.
Hreinsunarátak í Múlaþingi
02.06.23 Fréttir

Hreinsunarátak í Múlaþingi

Á tímabilinu 12. júní til 14. júlí verða settir upp gámar á völdum svæðum í dreifbýli í nokkra daga fyrir hvert svæði. Býðst bændum að hreinsa til hjá sér og henda rusli í gámana sér að kostnaðarlausu.
Sjómannadagur 2023
02.06.23 Fréttir

Sjómannadagur 2023

Múlaþing óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra hjartanlega til hamingju með sjómannadaginn!
Samningur um gerð nýs aðalskipulags undirritaður
01.06.23 Fréttir

Samningur um gerð nýs aðalskipulags undirritaður

Björn Ingimarsson, sveitastjóri Múlaþings og Einar Andresson frá Eflu skrifuðu undir samninginn í dag.
Getum við bætt efni þessarar síðu?