Fara í efni

Stefnumótun Fjölskylduráðs

Málsnúmer 202209140

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 51. fundur - 20.09.2022

Fjölskylduráð vill hefja vinnu við stefnumótun fyrir sviðið og felur fræðslustjóra, félagsmálastjóra og íþrótta- og æskulýðsstjóra að koma með tillögu að skipulagi við þá vinnu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 60. fundur - 24.01.2023

Unnið að fjölskyldustefnu Múlaþings undir stjórn Maríu Kristínar Gylfadóttur og Elínar Thorarensen frá North consulting.

Í vinnslu.

Ungmennaráð Múlaþings - 22. fundur - 13.03.2023

Unnið er að fjölskyldustefnu Múlaþings undir stjórn Maríu Kristínar Gylfadóttur og Elínar Thorarensen frá North Consulting. María og Elín mættu á fundinn og kynntu fyrir ungmennaráði fyrirhugaða vinnu og mikilvægt hlutverk ráðsins við mótun stefnunnar.

Málið áfram í vinnslu.

Gestir

  • María Kristín Gylfadóttir - mæting: 16:00
  • Elín Thorarensen - mæting: 16:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?