- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Ráðið leggur til að í öllum líkamsræktarsölum á vegum sveitarfélagsins verði sama aldurstakmark og að eftirfarandi reglur gildi:
Unglingum í 9. bekk grunnskóla er heimilt að koma eftir áramót í líkamsrækt í Múlaþingi. Er það að undangengnum áfanga í íþróttavali og/eða 3-5 tímum með þjálfara/íþróttakennara í viðkomandi líkamsrækt þar sem farið er í gegnum kennslu á tækum og umgengni í líkamsræktarsal. Þá þarf að vera til staðar undirritað leyfi foreldra.
Grunnskólanemendur fá afsláttarkjör af kortum í líkamsrækt, en frítt er í sund fyrir þennan aldur.
Að auki felur ráðið íþrótta- og æskulýðsstjóra að vinna með forstöðufólki að því að samræma reglur fyrir íþróttamannvirki í sveitarfélaginu á árinu 2022.
Samþykkt samhljóða.