- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Heimastjórn tekur undir nauðsyn þess að girða þurfi meðfram Borgarfjarðarvegi á umræddum kafla, beggja vegna, enda ágangur sauðfjár þar svo mikill að hætta stafar af bæði fyrir fólk og fé. Þess utan liggur klæðning vegarins fyrir skemmdum þegar ærnar grafa sig inn í kant hans. Heimastjórn Borgarfjarðar leggur til að þrýst verði á Vegagerðina um úrbætur. Þá verði jafnframt skoðað hvernig og hvort draga megi úr umferðarhraða á umræddum kafla.
Vísað til byggðaráðs