- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Byggðaráð Múlaþings leggur til við sveitarstjórn að sumarleyfi sveitarstjórnar 2021, verði frá fundi sveitarstjórnar þann 9. júní og til og með 10. ágúst og mun byggðaráð fara með fullnaðarafgreiðsluheimild mála þann tíma. Fyrsti fundur sveitarstjórnar eftir sumarfrí verður 11. ágúst.
Byggðaráð leggur jafnframt til við sveitarstjórn að sumarlokun bæjarskrifstofa 2021 verði:
Á Borgarfirði frá og með fimmtudeginum 1. júlí, til og með föstudeginum 30. júlí.
Á Djúpavogi frá og með fimmtudeginum 1. júlí, til og með föstudeginum 30. júlí.
Á Seyðisfirði frá og með fimmtudeginum 1. júlí, til og með föstudeginum 30. júlí.
Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 19. júlí, til og með föstudeginum 30. júlí.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.