- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar erindið sem og öll önnur erindi, bæði skrifleg og munnleg, sem borist hafa nefndinni, formanni nefndarinnar og starfsmönnum vegna framtíðarstaðsetningar sparkvallar sem tekinn var niður á Hallormsstað. Umhverfis- og framkvæmdanefnd telur flest þau sjónarmið sem fram hafa komið bæði með og á móti staðsetningu sparkvallar á Suðursvæði eiga fullan rétt á sér. Nefndin þarf því að vega og meta vægi þeirra. Þyngst vegur að börn sunnan Fagradalsbrautar hafa í lítið að sækja utandyra á sínu búsetusvæði utan skólatíma án þess að þurfa að þvera umferðarþungar götur. Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur starfsmönnum sveitarfélagsins að ganga sem fyrst í það verk að setja niður sparkvöll frá Hallormsstað á suðursvæði í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.