Fara í efni

Truflanir á afhendingu á köldu vatni í Fellabæ

15.08.2023

Klukkan 23:00 miðvikudaginn 16. ágúst verða truflanir á afhendingu á köldu vatni, í Fellabæ og á veitusvæði HEF í Fellum, vegna vinnu við stofnæð. Gert er ráð fyrir að vinnan taki allt að 3 klst. Beðist er velvirðingar á óþægindum.

Getum við bætt efni þessarar síðu?