Fara í efni

Tiltekt á Háaurum

26.10.2022

Nú stendur yfir tiltekt á Háaurum. Þeir sem eru með verðmæti þar í geymslu eru beðnir um að nálgast það fyrir 2. nóvember næstkomandi eða hafa samband við Sigurbjörn í síma 864 4911. Eftir þann tíma verður því sem eftir stendur á svæðinu fargað.

Getum við bætt efni þessarar síðu?