Fara í efni

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

22.05.2023

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Bókasafnið opið mánudaga til föstudaga frá klukkan 16-18 næstu 2 vikunar.
Frá og með 5. júní er svo komin sumaropnun. Opið er frá klukkan 13-17, mánudaga til fimmtudaga. Lokað á föstudögum í sumar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?