Fara í efni

Tafir á sorphirðu vegna færðar

19.12.2022

Samkvæmt veðurspám gæti færðin orðið erfið þessa viku. Búast má við töfum á sorphirðu í þéttbýli fram eftir viku en kappkostað verður við að tæma allar tunnur fyrir jólin.

Getum við bætt efni þessarar síðu?