Fara í efni

Skipulagskynning á Facebook í dag

16.09.2021

Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028 vegna Álfaáss – gistiþjónustu í landi Ketilsstaða á Völlum.

Minnt er á kynningarfund um skipulagslýsingu og vinnslutillögu sem haldinn verður á facebook síðu Múlaþings kl. 17:00 í dag. Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir (komment) á meðan á fundinum stendur og verður þeim svarað að kynningu lokinni. 

Sjá nánar hér.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?