Fara í efni

SFK - Pólska kvikmyndin WOLKA í kvöld klukkan 20

19.10.2021
Ekki missa af "Wolka" í kvöld klukkan 20:00
 
"Anna losnar úr pólsku fangelsi eftir 15 ára dvöl, hún á sér aðeins eitt markmið; að finna konu að nafni Dorota. Til þess þarf Anna hinsvegar að brjóta skilorð, brjóta lögin og leggja allt undir þegar hún kemst að því að Dorotu sé líklega að finna á Íslandi."
 
Sjáumst í bíó 

Don´t miss "Wolka" tonight @ 20:00

"Anna gets released from a Polish prison on parole after fifteen years behind bars. Once free, Anna has but one goal - to find a woman whose name is Dorota."
 
See you at the movies
Getum við bætt efni þessarar síðu?