Fara í efni

Múlaþing vill árétta 5. gr. reglugerðar nr. 437/1995 um refa-og minkaveiðar

05.05.2023

Á grenjatíma, sem telst vera frá 1. maí til 31. júlí, eru refaveiðar heimilar skotmönnum sem ráðnir eru til grenjavinnslu samkvæmt 4. grein. Þó geta bændur og æðarræktendur eða aðilar á þeirra vegum, skotið refi sem búfénaði eða æðarvarpi stafar bein hætta af. Skal viðkomandi tilkynna skotmönnum ráðnum skv. 4. grein um slíka veiði svo fljótt sem auðið er.

Getum við bætt efni þessarar síðu?