Fara í efni

Hálslón á yfirfalli

05.09.2022

Í dag, mánudaginn 5. september, fór Hálslón á yfirfall, sem þýðir að Jökulsá á Dal neðan virkjunar verður vatnsmikil og straumhörð.

Getum við bætt efni þessarar síðu?