Fara í efni

Ráðningarferli sveitarstjóra

Málsnúmer 202411068

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 52. fundur - 13.11.2024

Fyrir liggur erindi frá Eyþóri Stefánssyni þar sem óskað er eftir því að ráðningarferli sveitarstjóra verði tekið fyrir sem sérliður á dagskrá fundar sveitarstjórnar.

Til máls tóku: Eyþór Stefánsson, Jónína Brynjólfsdóttir, Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, Hildur Þórisdóttir, Ívar Karl Hafliðason, Hildur Þórisdóttir, Jónína Brynjólfsdóttir, Helgi Hlynur Ásgrímsson, Eyþór Stefánsson, Jónína Brynjólfsdóttir til svara, Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, Þröstur Jónsson, Helgi Hlynur Ásgrímsson og Hildur Þórisdóttir.

Lagt fram til kynningar.

Fyrir hönd minnhluta lagði Eyþór Stefánsson fram eftirfarandi bókun:
Minnihluti sveitarstjórnar óskar nýráðnum sveitarstjóra til hamingju með starfið og væntir góðs samstarfs. Við hörmum hinsvegar vinnubrögðin sem viðhöfð voru í ferlinu og fullkominn skort á samráði við minnihluta.
Getum við bætt efni þessarar síðu?