Fara í efni

Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Íslands um vörsluskyldu búfjár

Málsnúmer 202410181

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 52. fundur - 13.11.2024

Fyrir liggur erindi frá Skógræktarfélagi Íslands dags. 23. okt. 2024 með ályktun aðalfundar félagsins 30. ágúst til 1. sept. 2024 þar sem ríki og sveitarfélög eru hvött til að fylgja eftir vörsluskyldu sauðfjár.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?