Fara í efni

Beiðni um sameiginlega tilnefningu sveitarfélaga í Hreindýraráð 2024 - 2028

Málsnúmer 202406032

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 120. fundur - 18.06.2024

Fyrir liggur erindi frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti varðandi tilnefningu fulltrúa sveitarfélaganna á Austurlandi í hreindýraráð.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings leggur til að því fyrirkomulagi verði haldið óbreyttu að Samband sveitarfélaga á Austurlandi tilnefni sameiginlegan fulltrúa sveitarfélaganna í hreindýraráð.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?