Fara í efni

Þjónusta HSA á Borgarfirði.

Málsnúmer 202405232

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 48. fundur - 06.06.2024

Stjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) kom inn á fundinn og fjallaði um stöðu heilbrigðisþjónustu á Borgarfirði.

Ráðið hefur verið í tímabundið hlutastarf sjúkraliða til að sinna heimaþjónustu. Þá verður ráðinn hjúkrunarfræðingur í hlutastarf sem sinna mun móttöku í heilsugæsluseli sem verður opið einu sinni í viku. Stefnt er að því að auka fjarlækningaþjónustu með ráðningunni.

Heimastjórn þakkar stjórn HSA fyrir komuna á fundinn og gagnlegar umræður.
Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Stjórn HSA - mæting: 10:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?