Fara í efni

Deiliskipulagsbreyting, Frístundabyggð í landi Úlfsstaða

Málsnúmer 202405148

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 118. fundur - 27.05.2024

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Úlfsstaða. Breytingin er á afmörkuðu svæði, víkur ekki frá notkun þess og er í samræmi við þá byggð sem fyrir er.
Fyrir ráðinu liggur að taka afstöðu til málsmeðferðar og grenndarkynningar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að gerð verði óveruleg breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Úlfsstaða í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt samþykkir ráðið, með vísan til gr. 5.9.3. í skipulagsreglugerð, að fallið verði frá grenndarkynningu breytinganna.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?