Fara í efni

Samráðsgátt. Frumvarp til laga um vindorku.

Málsnúmer 202401066

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 105. fundur - 22.01.2024

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til umsagnar í samráðsgátt frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun ásamt tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi. Samráðsfrestur hefur verið lengdur til 23. janúar næstkomandi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur formanni ráðsins að skila inn umsögn í samræmi við þau drög sem kynnt voru á fundinum.

Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 (ÁMS) á móti.


Getum við bætt efni þessarar síðu?