Fara í efni

Samráðsgátt. Mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum

Málsnúmer 202311049

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 100. fundur - 20.11.2023

Magni Hreinn Jónsson frá Veðurstofu Íslands kynnir skýrslu stofnunarinnar um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi sem hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur rann út þann 15. nóvember sl. en hefur fengist framlengdur til 22. nóvember.
Skipulagsfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tilaga lögð fram:


Skipulagsfulltrúa og formanni ráðsins er falið að skila inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Magni Hreinn Jónsson - mæting: 10:30

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 41. fundur - 07.12.2023

Magni Hreinn Jónsson frá Veðurstofu Íslands kom á fund í gegnum fjarfundarbúnað og kynnti skýrslu stofnunarinnar um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnustæðum á Íslandi. Skýrslan mun birtast á vef Veðurstofunnar á næstu vikum.

Heimastjórn þakkar Magna fyrir greinargóða kynningu.

Gestir

  • Magni Hreinn Jónsson - mæting: 14:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?