Fara í efni

Hafnasambandsþing 2022

Málsnúmer 202206245

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 59. fundur - 15.08.2022

Lagt fram fundarboð fyrir Hafnasambandsþing 2022, sem haldið verður dagana 27. og 28. október nk. Fyrir ráðinu liggur að tilnefna fimm fulltrúa frá höfnum Múlaþings til setu á þinginu.
Yfirhafnarvörður Seyðisfjarðarhafnar situr fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir eftirfarandi aðila sem fulltrúa Múlaþings til þátttöku í Hafnasambandþingi: Jónína Brynjólfsdóttir, Björn Ingimarsson, Jón Þórðarson, Stefán Guðmundsson og Rúnar Gunnarsson.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Rúnar Gunnarsson

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 69. fundur - 21.11.2022

Ályktanir frá hafnasambandsþingi sem haldið var dagana 27. og 28. október 2022 lagðar fram til kynningar.

Gestir

  • Björn Ingimarsson - mæting: 09:00
  • Gauti Jóhannesson - mæting: 09:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?