- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela jafnlaunateymi sveitarfélagsins að aðlaga jafnréttis- og framkvæmdaáætlun Fljótsdalshéraðs að Múlaþingi þannig að hún gildi út yfirstandandi kjörtímabil. Rökin fyrir því að nýta jafnréttiáætlun Fljótsdalshéraðs fremur en jafnréttisáætlanir hinna sveitarfélaganna er sameinuðust í Múlaþing auk Fljótsdalshéraðs eru, að Fljótsdalshérað eitt hafði hlotið jafnlaunavottun og sú áætlun inniheldur kröfur sem jafnlaunakerfið gerir. Stefnt verði að því að vinna nýja stefnu og áætlun eftir að yfirstandandi kjörtímabili lýkur.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.