Fara í efni

Fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni

Málsnúmer 201911016

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 95. fundur - 14.11.2019

Fyrir liggur 1. fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni.

Lagt fram til kynningar.

Náttúruverndarnefnd - 16. fundur - 20.01.2020

Rætt um útmörk þess svæðis sem unnið verður með í verkefninu. Náttúruverndarnefnd telur að skynsamlegt sé að halda áherslu verkefnisins fyrst og fremst á votlendissvæði yst á Héraði auk fjalllendis austan og norðan megin Héraðs og út á annes.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 97. fundur - 20.01.2020

Fyrir liggur til kynningar fundargerð annars fundar starfshóps um Úthéraðsverkefni sem haldinn var 11. desember 2019.

Atvinnu- og menningarnefnd - 106. fundur - 08.06.2020

Fyrir liggur fundargerð starfshóps um verkefnið C9 Náttúruvernd og efling byggða, Úthéraðsverkefni, frá 28. maí 2020.


Þar kemur m.a. fram að fyrirhugað er að halda opinn stefnumótunar- og samráðsfund í ágúst eða september í Hjaltalundi um verkefnið.

Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 12. fundur - 16.02.2021

Fyrir lá fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni dags.08.12.20. auk áfangaskýrslna, Náttúruvernd og efling byggða, úr verkhlutum l og ll.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 5. fundur - 01.03.2021

Fyrir liggur fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni dags.08.12.20. auk áfangaskýrslna, Náttúruvernd og efling byggða, úr verkhlutum l og ll.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs hvetur til þess að verkefnið verði kynnt fyrir íbúum svæðisins um leið og aðstæður leyfa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?