Fara í efni

Umhverfis- og framkvæmdanefnd

113. fundur 29. maí 2019 kl. 17:00 - 20:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson varaformaður
  • Karl Sigfús Lauritzson aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðrún Ásta Friðbertsdóttir varamaður
  • Margrét Sigríður Árnadóttir varamaður
  • Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Kjartan Róbertsson sat fundinn

1.Fjárhagsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020

201904140

Fyrir liggja drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2020.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir drög að fjárhagsáætlun fyrir 2020.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019

201808175

Til umræðu eru breytingar á starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar vegna breytinga á framkvæmdaþörf.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir breytingar á fjárfestingahluta starfsáætlunar 2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020

201904139

Fyrir fundinum liggja drög að starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Í vinnslu

Fundi slitið - kl. 20:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?