1.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 464
1903013F
1.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að ríkið annars vegar og sveitarfélög hins vegar eru jafnsett stjórnsýslustig og að ekki er ásættanlegt að ríkið taki einhliða ákvarðanir um tekjustreymi til sveitarfélaga í gegn um Jöfnunarsjóð. Bæjarstjórn hvetur ríkið og Samband Ísl. sveitarfélaga til þess að eiga í faglegu samtali og samstarfi um tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 7.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fundardögum bæjarstjórnar í maí verði breytt frá því sem ákveðið var af bæjarstjórn 21. nóv. sl. Fundirnir verði haldnir 8. og 22. maí, í stað 2. og 15. maí, eins og áður var ákveðið. Jafnframt er lagt til að fundir nefnda í maí færist aftur um viku í samræmi við fundi bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var tekið fyrir bréf frá starfsmönnum embættis sýslumannsins á Austurlandi, varðandi fjárframlög til embættisins og rekstrarstöðu þess.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir allt það sem fram kemur í bréfinu og mun áfram taka málið upp við dómsmálaráðuneytið og þingmenn kjördæmisins, líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Bæjarstjórn ítrekar að þjónusta sýslumannsembættisins á Austurlandi er íbúum svæðisins nauðsynleg, en miðað við núverandi fjárveitingar til embættisins er ljóst að ríkið er ekki að standa við að veita þá þjónustu í samræmi við þörf, lög og reglugerðir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði Fljótsdalshéraðs og lítur svo á að eðlilegt sé að gjöld af því tagi sem frumvarpið gerir ráð fyrir renni óskert til viðkomandi sveitarfélaga, án milligöngu ríkisins eða sjóða á vegum ráðuneytanna.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 465
1903021F
2.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Vísað er til boðaðs hluthafafundar í Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. sem fara á fram þann 3. apríl 2019, þar sem á dagskrá eru breytingar á samþykktum félagsins vegna fyrirætlana um hlutverk félagsins við ljósleiðaravæðingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að bæjarstjóri fari með umboð og atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að á hluthafafundinum verði eftirfarandi breyting gerð á samþykktum HEF, að eftir 2. málslið greinar 1.3. varðandi tilgang félagsins bætist svohljóðandi málsliður við:
Félagið annast framkvæmd ljósleiðaravæðingar ásamt rekstri gagnaveitu og önnur verkefni í því sambandi.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að skipa eftirtalda í starfshópinn: Ásdís Helga Bjarnadóttir frá B-lista, Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir frá M-lista, Ívar Karl Hafliðason frá D-lista og Kristjana Sigurðardóttir frá L-lista.
Jafnframt er ungmennaráði falið að tilnefna 1-3 fulltrúa í hópinn. Verkefnisstjóra umhverfismála er falið að starfa með hópnum og kalla hann saman til fyrsta fundar. Hópurinn hefji störf í byrjun maí.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
3.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 109
1903010F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 2.9.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um lóðina Kaupvang 23 frá Atla Vilhelm Hjartarsyni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar felur bæjarstjórn skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna að málinu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um lóðina Dalsel 1 til 5 frá Hoffell ehf.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að lóðinni Dalsel 1-5 verði úthlutað samkvæmt umsókn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur bréf frá Ferðamálastofu þar sem tilkynnt er staðfesting ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um styrkveitingu til verkefnisins "Laugavellir, Hafrahvammagljúfur og Magnahellir: Verndun náttúru og bætt öryggi gesta".
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og fagnar styrkveitingu til verkefnisins, sem er brýnt.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur erindi frá Vegagerðinni varðandi gönguleiðir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og samþykkir erindi Vegagerðarinnar og fagnar því að unnið sé að því að beina börnum öruggari gönguleiðir í samræmi við umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins. Sveitarfélagið mun leggja sitt af mörkum þannig að verkefnið nái fram að ganga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrirspurn frá lóðahafa um staðsetning byggingar innan byggingarreits.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar felur bæjarstjórn skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna erindið í samræmi við 2 og 3 mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
4.Atvinnu- og menningarnefnd - 85
1903014F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
4.2
201903110
Menningarhús
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
5.Íþrótta- og tómstundanefnd - 51
1903008F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í fundargerð samráðsnefndar kemur fram að starfsmenn sveitarfélaganna munu funda að fengnum upplýsingum frá skíðafélaginu og eiga síðan sameiginlegan fund með þeim í maí.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
6.Félagsmálanefnd - 171
1903016F
6.1
201901180
Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
6.2
201812043
Samtölublað vegna ársins 2018
6.3
201803113
Samstarfssamningur Fljótsdalshéraðs og Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi samstarfssamning milli Félags eldri borgara og félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
6.4
201808162
Drög að erindisbréfi fyrir öldungaráð
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi erindisbréf fyrir öldungaráð Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
6.6
201901079
Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til bókunar félagsmálanefndar er fyrirliggjandi samningsdrögum hafnað, en jafnframt er óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um mögulegar lausnir og útfærslur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
6.7
201901171
Notendasamráð, umræða um 8 gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi samþykkt notendaráðs í málefnum fatlaðra.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
6.8
201712031
Skýrsla Félagsmálastjóra
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
7.Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 78
8.Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Kaldá
9.Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki III - Askur Taproom
Fundi slitið - kl. 09:30.
Fundargerðin lögð fram.