1.Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 422
1803014F
2.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fram kom að úthlutað var fjórum styrkjum til starfshópa vegna náms- og kynnisferða fyrir alls 77 starfsmenn og einum styrk vegna náms á háskólastigi. Alls voru veittir styrkir upp á kr. 1.482.000.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs var farið yfir greiningu Varasjóðs húsnæðismála varðandi félagslegt húsnæði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og gerir ekki athugasemd við efni skýrslunnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Sjá bókun undir lið 3.7.
-
Bókun fundar
Lagður fram samningur við Póst- og fjarskiptastofnun vegna ljósleiðaralagna á Héraði 2018.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs staðfestir bæjarstjórn samninginn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Vísað til afgreiðslu undir lið 5 í fundargerðinni.
3.Atvinnu- og menningarnefnd - 66
1803013F
-
Bókun fundar
Til umræðu á fundi atvinnu- og menningarnefndar var greinargerð starfshóps um fræðasetur Jóns lærða og nýtingu læknishússins á Hjaltastað og Hjaltalundar.
Eftirfarandi tillaga er lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og er sammála niðurstöðum starfshópsins um að á Úthéraði liggi tækifæri til uppbyggingar á ferðaþjónustu. Í greinargerðinni er lagt til að frekari greining fari fram á möguleikum svæðisins og að gert verði ráð fyrir fjármunum til þess við gerð fjárhagsáætlunar 2019.
Starfsmanni atvinnu- og menningarnefndar jafnframt falið að setja greinargerð starfshópsins á heimasíðu sveitarfélagsins til kynningar.
Þar sem atvinnu- og menningarnefnd telur ljóst að nauðsynlegt sé að fara í endurbætur á Hjaltalundi sem fyrst og leggur til að horft verði til þess við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019, vísar bæjarstjórn því til vinnu við gerð áætlunarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
3.3
201801073
Kynningarmál
Bókun fundar
Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkumsókn frá Tónleikafélagi Austurlands vegna tónleika sem haldnir verða í haust til styrktar geðheilbrigðismálum á svæðinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 150.000 sem tekið verði af lið 0574.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
3.5
201801076
Ormsteiti 2018
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir fundi atvinnu- og menningarnefndar lá erindi frá Ungu Austurlandi þar sem óskað er eftir styrk til að halda starfamessu á Austurlandi. Á fundi bæjarráðs 26. mars 2018, var tekið mjög jákvætt í erindið en jafnframt var því vísað til atvinnu- og menningarnefndar að skoða með hvaða hætti hægt væri að veita stuðning til samtakanna.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að starfamessan verði styrkt um kr. 300.000 sem tekið verði af lið 1381.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
4.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88
1803012F
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar lá umsókn um byggingarlóð að Bláargerði 63-65 frá Frosta Þorkelssyni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að úthluta lóðinni til umsækjanda.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá tillaga að gerð og staðsetningu umferðarmerkja við Miðvang 6.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að gera breytingu á Auglýsingu um umferð á Fljótsdalshéraði þannig að akstursstefna á bílastæði vestan við Miðvang 6, verði frá norðri til suðurs. Starfsmanni nefndarinnar falið að senda breytinguna til Lögreglustjórans á Austurlandi til umsagnar og birtingar. Einnig er honum falið að láta setja upp viðeigandi merkingar eftir að breytingin hefur öðlast gildi. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að falla frá samþykkt nefndarinnar frá 14.6.2017 varðandi umferðarmál við Miðvang 6.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir fundinum liggur erindi frá Sambandi íslenskra Sveitarfélaga vegna breytinga á mannvirkjalögum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn og umhverfis- og framkvæmdanefnd taka undir umsögn Sambands íslenskra Sveitarfélaga um málið. Átalin eru þau vinnubrögð löggjafans að leita ekki umsagna sveitarfélaga um svo viðamikla breytingu sem kemur til með að hafa áhrif til hækkunar á byggingarkostnað og auka útgjöld sveitarfélaga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
5.Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu veitinga/ Bar smiðja ehf.- Austri brugghús
Fundi slitið - kl. 19:00.
Aðrir sem til máls tóku voru í þessari röð: Stefán Bogi Sveinsson, sem bar fram fyrirspurnir. Árni Kristinsson, sem svaraði fyrirspurnum. Björn Ingimarsson, sem svaraði fyrirspurnum og Páll Sigvaldason.