Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
1.Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 413
1801010F
2.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs lýsir bæjarstjórn stuðningi sínum við tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var kynnt minnisblað frá Landsvirkjun, vegna mótvægisaðgerða við landbrot við Lagarfljót. Fram kom að fyrirhugaðar eru á fyrri hluta þessa árs bakkavarnir við Hól, sem eru um 500 metra grjótvörn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram;
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og er sátt við að Landsvirkjun muni ráðast í þessar framkvæmdir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
2.6
201710002
Samgöngumál
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
3.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 414
1801015F
3.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að hafin verði vinna við umsókn til Minjastofnunar til verkefnisins Verndarsvæði í byggð, sem nái yfir gamla bæinn, þorpið, á Egilsstöðum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs var rædd staða mála hvað varðar endurskoðun starfsmannastefnu Fljótsdalshéraðs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs beinir bæjarstjórn því til starfshóps að ljúka vinnu við endurskoðun sem fyrst, og í síðasta lagi 1. maí 2018.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi tillögu að ferli varðandi mögulega niðurfellingu lóðar af Fasteignaskrá.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs fór bæjarstjóri yfir fund stjórnar Sv. Aust. sem haldinn var í síðustu viku og kynnti nýjan samning til eins árs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að bæjarstjóra verði falið að undirrita nýjan samning.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lögð fram gögn frá félagsmálastjóra og fræðslustjóra um málið, auk viðauka við samstarfsamning um félagsþjónustu og barnavernd.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Fljótsdalshérað verði aðili að verkefninu. Hvað kostnað varðar, verður tekin afstaða til hans þegar endanlega liggja fyrir upplýsingar um fjármögnun verkefnisins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að heimila bæjarstjóra að auglýsa tímabundið eftir aðila til að sjá um innleiðingu persónuverndarmála hjá sveitarfélaginu. Kostnaður vegna starfsins verður færður á lið 2701.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Fljótsdalshérað taki þátt í tilraunaverkefni vegna mála sem varða heimilisofbeldi, í samvinnu við lögreglustjóraembættið á Austurlandi, enda rúmist kostnaður við það innan fjárhagsramma ársins. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn er sammála afgreiðslu bæjarráðs og tekur undir umsögn Sambands Ísl. sveitarfélaga um málið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
4.Atvinnu- og menningarnefnd - 62
Guðmundur Sveinsson Kröyer, bar fram fyrirspurn og svaraði Ágústa henni.