1.
1.1.Fjögur deiliskipulög endurauglýst
1.2.Beiðni um hálfsdags lokun leikskóla vegna námskeiðs starfsfólks
2.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 181
2.1.Umsókn um byggingarleyfi
2.3.Umsókn um byggingarleyfi, hjúkrunarheimili
2.4.Þuríðarstaðir, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir brúargerð
2.5.Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar
2.6.Svæði fyrir hreystibraut við Egilsstaðaskóla
2.7.Kröflulína III, aðalskipulagsbreyting
2.8.Eyvindará 2,umsókn um byggingarleyfi
2.9.Eyvindará 2, aðalskipulagsbreyting
3.Félagsmálanefnd - 113
3.1.Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
3.2.Hótel Hallormur, reyndarteikningar
3.3.Tjarnarlönd 21, reyndarteikningar
3.4.Umsókn um byggingarleyfi
3.5.Umsókn um byggingarleyfi/Breytingar
3.6.Umsókn um byggingarleyfi
3.7.Fjallaskáli í Fjallaskarði, ósk um endurupptöku máls
3.8.Umsókn um byggingarleyfi
3.9.Umsókn um byggingarleyfi
3.10.Umsókn um byggingarleyfi /Breytingar
3.11.Umsókn um byggingarleyfi
3.12.Bjartur 2013 - Rathlaup í Jökuldalsheiði. Kynning og ósk um stuðning
4.Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2013
5.Geðlæknis- og sálfræðiþjónusta fyrir börn á FSA
5.1.Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 23.janúar 2013
5.2.Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 30.janúar 2013
5.3.Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 06.02.2013
5.4.Þjónustukönnun október-nóvember 2012
5.5.Starfsemi félagsheimilanna
5.6.Fundargerð samstarfsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 1.2. 2013
5.7.Hvatning til sveitarfélaga frá UMFÍ
5.8.Fundargerð vallaráðs 16. janúar 2013
5.9.List án landamæra, umsókn um styrk
5.10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 118
6.Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 44
6.1.Starfsáætlun Félagsþjónustunnar 2013
6.2.Könnun á greiðslu húsaleigubóta 2012
6.3.Breytingar á reglugerð um húsaleigubætur
6.4.Reglur um sérstakar húsaleigubætur 2013
6.5.Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna lánveitingar til leiguíbúða 2013
6.6.Gjaldskrá heimaþjónustu 2013
6.7.Ársyfirlit færni og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis Austurlands
6.8.Framkvæmdaáætlun í barnavernd 2013
6.9.Vinnum saman meira gaman
6.11.Vaxtarsamningur Austurlands, umsóknir 2013
6.12.Aðalfundur Reiðhallarinnar Iðavöllum ehf.
6.13.Fundargerð 803.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
6.14.Fundargerðir SO 2013
6.15.Fundargerð 143. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
6.16.Fundargerð 142. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
6.17.Fundargerð 141. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
6.18.Fundargerð 140. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
6.19.Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 11.02.2013
6.20.Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 25.01.2013
6.22.Þjóðbraut norðan Vatnajökuls
6.23.Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
6.24.Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
6.25.Atvinnumálasjóður 2013
6.26.Þjónustukönnun október-nóvember 2012
6.27.Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
6.28.Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 87
6.29.Hlutafjársöfnun til að halda áfram rekstri gróðrarstöðvar á Valgerðarstöðum
6.30.Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
6.31.Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 86
7.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 225
7.1.Frumvörp til laga um búfjárhald og velferð dýra /til umsagnar
7.2.Laufskógar 1, svalir kostnaðaráætlun
7.3.Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
8.Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 89
8.1.Uppbygging ljósnets á landsbyggðinni
8.2.Þjónusta vegna andláts,kistulagninga- og útfara í umdæmi HSA á Egilsstöðum
8.3.Tjarnarskógur - Skógarland - húsnæðismál
8.5.Laufás Hjaltastaðaþinghá /Kaup á jörð
8.6.Hóll í Hjaltastaðaþinghá, umleitan um leigu
8.7.Skólaskrifstofa Austurlands
8.8.Þjónustukönnun október-nóvember 2012
9.Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2013
9.1.Tilkynning um nýjan eiganda á leiguhúsnæði/Skógarlönd 3b
9.2.Vinabæjarmót í Sorö 14.-16. júní 2013
9.3.Starfsemi félagsheimilanna
9.4.Eignarhaldsfélagið Fasteign, tilkynning um breytingu á félagaformi
9.5.Beiðni um lækkun á fasteignaskatti
9.6.Frumvarp til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 174.mál /Til umsagnar
9.7.Frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 204.mál /Til umsagnar
9.8.Frumvarp til sveitarstjórnarlaga,449.mál. /Til umsagnar
9.9.Votihvammur/erindi frá íbúum
9.10.Atvinnustefna Vatnajökulsþjóðgarðs
Fundi slitið - kl. 18:45.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 05.12.2012 að endurauglýsa tillögu að skipulagi fyrir Lagarás 2-12 Fljótsdalshéraði. Tillagan sem sett var fram á uppdrætti dags. 05.03.2008 var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga, frá 12.12.2012 til 23.01.2013 og frestur til að skila inn athugasemdum var til 23.01.2013.
Ein athugasemd, dags. 13.01.2013, barst frá eftirtöldum íbúum við Lagarás 2:
Sigríður Hrólfsdóttir kt.150227-2919.
Jóhannes Jóhannsson kt.071241-5869.
Helgi Hallgrímsson kt.110635-2309.
Helga Sigríður Gunnlaugsdóttir kt.160762-5359.
Ingileif Andrésdóttir kt.110138-4079.
Óskar Björgvinsson kt.040845-2679 fyrir hönd Margrétar Björgvinsdóttur.
1. Gerð er athugasemd við að eitt hús við götuna (Lagarás 4) fái hækkun, en ekki önnur.
2. Gerð er athugasemd við að ekki hafi verið sýnt fram á að lóðin leyfi þann bílastæðafjölda sem þarf.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti þann 23.07.2008 deiliskipulag fyrir Lagarás 2-12, Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd telur ekki tilefni til þess að breyta fyrru samþykkt bæjarráðs, fellst bæjarstjórn ekki á framkomnar athugasemdir og staðfestir fyrri afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.