Fara í efni

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs

459. fundur 25. febrúar 2019 kl. 08:15 - 10:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Anna Alexandersdóttir formaður
  • Stefán Bogi Sveinsson varaformaður
  • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
  • Stefán Snædal Bragason skrifstofu- og starfsmannastjóri
  • Hannes Karl Hilmarsson bæjarfulltrúi
  • Kristjana Sigurðardóttir bæjarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Stefán Bragason skrifstofustjóri

1.Fjármál 2019

201901002

Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri og Magnús Jónsson endurskoðandi sögðu frá vinnu við ársreikning sveitarfélagsins 2018 og fóru yfir nokkur mál sem tengjast uppgjörsvinnunni.

2.Fundargerð 249. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

201902086

Rætt um úrskurð Skipulagsstofnunar frá 7. febrúar 2019 um matsskyldu vegna hreinsunar frárennslis á Egilsstöðum og Fellabæ og ýmsa tímaramma varðandi verkefnið í heild.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

3.Fundarpunktar hálendisnefndar

201902085

Lagt fram til kynningar.

4.Trúnaðarmál bæjarráðs 2019

201902108

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók.

5.Tillaga til þingsályktunar um velferðartækni

201902100

Lagt fram til kynningar.

6.Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur

201902101

Lagt fram til kynningar.
Klukkan 11:00 kom sýslumaður Austurlands til fundar við bjarráð til að fara yfir stöðu embættisins og útibúsins á Egilsstöðum.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?