- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að myndaður verði starfshópur tveggja fulltrúa atvinnu- og menningarnefndar og tveggja fulltrúa náttúruverndarnefndar, sem hafi það hlutverk að móta verkefnalýsingu m.a. á grunni fyrirliggjandi gagna ásamt því að leggja fram kostnaðaráætlun fyrir verkefnið og tillögu að fjármögnun þess. Starfsmenn nefndanna vinni með hópnum. Í framhaldinu verði auglýst eftir aðila til að vinna verkefnið ásamt hópnum. Starfsmanni atvinnu- og menningarnefndar falið að kalla hópinn saman til fyrsta fundar.
Fulltrúar atvinnu- og menningarnefndar verði Aðalheiður Björt Unnarsdóttir og Aron Steinn Halldórsson.
Óskað er eftir að náttúruverndarnefnd tilnefni sína fulltrúa.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.