Tómstundaiðkun eldri borgara er mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan.
Félgasmiðstöðin Hlymsdalir
Félagsmiðstöðin er opin öllum þeim sem áhuga hafa á að nýta sér aðstöðuna sem þar er í boði. Ekki er nauðsynlegt að vera félagi í Félagi eldri borgara.
- Skák, spil, dagblöð o.fl. til staðar fyrir alla sem vilja nýta sér aðstöðuna.
Dagþjónusta sími 470-0798
Tómstundastarf vetursins
Tekið saman af Félagsþjónustu Múlaþings og Félagi eldri borgara á Fljótsdalshéraði.
Bæklingurinn
Mánudagar
Smíðar - opið fyrir alla
kl. 9:00-12:00, Vonarland (Gamla sundlaugin)
Umsjón: Hafsteinn Ágústsson s. 626-9232.
Handavinna - opið fyrir alla
kl. 13:00-16:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Leiðbeinandi: Birgitta Bóasdóttir
Bridge, einnig frjálst spil, t.d. vist og fleira - opið fyrir alla
Kl. 13:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Umsjón: Gunnar Björnsson (sími 893-1936) og Guðmundur Þorsteinsson (sími 695-1925)
Sundleikfimi - opið fyrir alla
kl. 14:30-15:30, Íþróttamiðstöðin, Tjarnarbraut 26
Leiðbeinandi: Katrín Gísladóttir (sími 895-5454)
Þriðjudagar
Smíðar - opið fyrir alla
kl. 9:00-12:00, Vonarland (Gamla sundlaugin).
Umsjón: Hafsteinn Ágústsson (sími 626-9232).
Stólaleikfimi - opið fyrir alla
kl. 10:30-11:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Leiðbeinandi: Katrín Gísladóttir (sími 895-5454).
Boccia - opið fyrir alla
kl. 11:00- 12:00, Íþróttahúsið í Fellabæ
Handavinna - opið fyrir alla
kl. 13:00-16:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Leiðbeinandi: Birgitta Bóasdóttir.
Samveru- og bænastund 1.og 3. þriðjudag í mánuði - opið fyrir alla
kl. 13:30-14:30, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Umsjón: Prestar í Egilsstaðaprestakalli
Línudans - opið fyrir alla
kl. 15:00-16:00, Íþróttahúsið í Fellabæ
Umsjón: Lísa (sími 863-6170) og Denna (sími 865-1251)
Kniplhópur - opið fyrir alla
kl. 16:30-19:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Miðvikudagar
Smíðar - opið fyrir alla
kl. 9:00-12:00, Vonarland (Gamla sundlaugin).
Umsjón: Hafsteinn Ágústsson (sími 626-9232).
Handavinna - opið fyrir alla
kl. 9:00-12:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Leiðbeinandi: Birgitta Bóasdóttir
Bókband - opið fyrir alla
kl. 13:00-16:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Sögustund og spjall - opið fyrir alla
kl. 13:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Umsjón: Ljósbrá Björnsdóttir og Guðlaug Ólafsdóttir
Opið hús í Kirkjuselinu í Fellabæ
kl. 13:00-16:00
Sundleikfimi - opið fyrir alla
kl. 14:30-15:30, Íþróttamiðstöðin, Tjarnarbraut 26
Leiðbeinandi: Katrín Gísladóttir (sími 895-5454)
Söngstund - opið fyrir alla
kl. 15:00-16:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Sigga Laufey, Gylfi og Thorvald Gjerde. Umsjón: Halldís Hrafnkelsdóttir (sími 869-1123)
Fimmtudagar
Smíðar - opið fyrir alla
kl. 9:00-12:00, Vonarland (Gamla sundlaugin)
Umsjón: Hafsteinn Ágústsson s. 626-9232
Handavinna - opið fyrir alla
kl. 9:00-12:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Leiðbeinandi: Birgitta Bóasdóttir
Stólaleikfimi - opið fyrir alla
kl. 10:30-11:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Leiðbeinandi: Katrín Gísladóttir (sími 895-5454)
Opið hús í handavinnustofu - opið fyrir alla
kl. 13:00-16:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Saumavél og Overlockvél ofl til staðar.
Félagsvist - opið fyrir alla
kl. 13:00, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Línudans - opið fyrir alla
kl. 15:00-16:00, Íþróttahúsið í Fellabæ
Umsjón: Lísa (sími 863-6170) og Denna (sími 865-1251)
Fellabridge - opið fyrir alla
kl. 19:30, Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Umsjón: Gunnar Björnsson (sími 893-1936) og Guðmundur Þorsteinsson (sími 695-1925)
Föstudagar
Opið hús í handavinnustofu - opið fyrir alla
kl. 13:00-16:00 , Félagsmiðstöðin Hlymsdalir
Saumavél og Overlockvél ofl til staðar.
Laugardagar/Sunnudagar
Viðburðir verða auglýstir sérstaklega.
Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði
Á vegum Félags eldri borgara er eftirfarandi í boði:
- Vorferð, eins dags ferð.
- Haustfagnaður í nóvember.
- Jólagleði, í desember.
- Þorrablót í janúar.
- Aðalfundur í mars.
- Sumarferð sem er þriggja til fimm daga ferð.
- Göngum á Vilhjálmsvelli alla daga.
Stjórn:
- Guðrún Benediktsdóttir formaður s. 895-3866
- netfang: gbthrandar@simnet.is
- Skúli Hannesson meðstjórnandi s: 852-1261
- Indriði Þóroddsson meðstjórnandi s: 854-1564
- Guðlaug Ólafsdóttir ritari s. 895-1488
- Björn Ármann Ólafsson gjaldkeri s: 896-6461
- Sigríður Ingimarsdóttir varamaður s: 861-0480
- Ingifinna Jónsdóttir varamaður s: 893-1053
- Skúli Hannesson varamaður s. 894-2669
Heimasíða félagssins er febf.is
Félagsþjónstua Múlaþings
Ef óskað er eftir aðstoð með hin ýmsu mál er einstaklingum bent á að hafa samband við félagsþjónustu Múlaþings. Á þeirra vegum er eftirfarandi þjónusta í boði. Réttur til þjónustu er metinn og miðast við þörf.
- Heimsending á mat í hádeginu alla daga
- Félagsleg heimaþjónusta
- Dagþjónusta fyrir eldri borgara
Sími 470 0700