Fara í efni

Vetrarhlaupasyrpa Þristar - 5. hlaup.

22. febrúar 2025 kl. 11:00
Vetrarhlaupasyrpa Þristar saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru á Egilsstöðum, síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars. Þátttakendur safna stigum eftir árangri og í lok syrpunnar verða stigahæstu þátttakendurnir verðlaunaðir. Einnig verður dregið um veglega útdráttarvinninga að loknu hverju hlaupi.
 
- Upphaf: Við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl. 11:00.
- Lengd: 10 km.
- Þátttökugjald: 1000 kr.
- Skráning: Á staðnum eða hér
 
VIÐBÓT: Í ár verður boðið upp á eitt auka hlaup í lok syrpunnar en það verður jafnframt HUNDRAÐASTA HLAUP vetrarhlaupasyrpunnar. Því verður fagnað með sérstöku afmælishlaupi, fjölskylduhlaupi og fleiru skemmtilegu. Nánar auglýst síðar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd