Fara í efni

Undiralda / Stuart Richardson

Sláturhúsið, Kaupvangi 9 28. sep 2024 - 28. nóv 2024
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Undiralda með verkum ljósmyndarans Stuart Richardson. Á sýningunni "Undiralda" kynnast gestir hinni persónulegu sýn ljósmyndarans Stuart Richardson á íslensku landslagi þar sem náttúran er uppspretta bæði sorgar og vonar.
Sýningin er tilraun ljósmyndarans til að miðla þeim flóknu tilfinningum sem hann upplifir í náttúru Íslands. Stuart flutti til Íslands árið 2007 með þá von í brjósti að að landið væri athvarf frá þeirri umhverfiseyðileggingu sem á sér stað víða í heiminum. Sem þjóðfélagsþegn á Íslandi deilir hann áhyggjum sínum með gestum sýningarinnar á þeim öru breytingum sem orðið hafa á íslenskri náttúru síðan hann heimsótti landið fyrst árið 2005.
(EN)
Welcome to the opening of Stuart Richardson’s exhibition Undercurrent
Undercurrent is the photographers attempt to convey the complicated feelings he experiences in Icelandic nature. Stuart moved to Iceland in 2007, hoping it would be a refuge from environ- mental destruction in the wider world. He discovered quickly, however, that the same forces were at work here, though they had seemingly not progressed as far. As a new Icelander, Stuart feels conflicted about the rapid changes in the Icelandic environment that have occurred since he first visited the country in 2005.
Getum við bætt efni þessarar síðu?