Laugardaginn 14.desember opnar Jólasýning Sláturhússins. Á sýningunni verða verk eftir fjölda listafólks af Austurlandi, sýningin er sölusýning og er hugmyndin að gera þetta að árlegum viðburði. Við hvetjum öll til að koma og skoða og allra helst...kaupa listaverk í jólapakkann.
Opið verður alla daga frá 14.12 - 20.12 og ekki er loku fyrir það skotið að við fáum tónlistarfólk í heimsókn einhvern daganna með jólastemmingu í farteskinu, en það verður auglýst sérstaklega síðar.
BOÐ TIL LISTAFÓLKS Á AUSTURLANDI... og víðar
Listafólk sem að hefur áhuga á að taka þátt má endilega senda póst á mmf@mulathing.is. eða hringja í síma 7673323 fyrir frekari upplýsingar
Opnunartimi verður frá kl 12-17 alla dagana. Við planleggjum að hengja upp á föstudeginum 13.des en það má bæta við verkum að vild ef sú dagsetning hentar ekki.
INVITATION TO ALL ARTISTS IN EAST ICELAND...and beyond!
Hi everyone, we are prepairing a Christmas show (sales show) in Sláturhúsið from 14.12-20.12. If your are interested in taking part, please contact us at mmf@mulathing.is or call 7673323.
Visual art, book art, etc