Fara í efni

Jólamarkaður jólakattarins

Miðás 7 og Þverklettar 1. 14. desember 2024 kl. 11:00-16:00

Hinn árlegi jólamarkaður Jólakattarins verður haldinn í Landsnetshúsinu og Dekkjahöllinni á Egilsstöðum laugardaginn 14. desember.  

Í Dekkjahöllinni verða til sölu jólatré, greinar og eldiviður og boðið uppá ketilkaffi að hætti skógarmanna. Í Landsnetshúsinu verður fullt hús af mat, handverki og annarri gjafavöru. 

Verið velkomin á Jólaköttinn 2024

Getum við bætt efni þessarar síðu?