Fara í efni

Endurnærandi hleðsluhelgi á Borgarfirði Eystra

Blábjörg Resort 29. sep 2023 - 2. okt 2023

Dagskrá

Dagskráin er með fyrirvara um breytingar

Föstudagurinn 29. september

  • 15:00 – 16:00 Herbergisinnritun
  • 16:30 Náttúruhugleiðsla og jóga (ef veður leyfir – annars innandyra)
  • 19:00 Kvöldmatur
  • 20:00 Hugleiðsluhringur + afhending vinnuheftis
  • 21:00 Yoga nidra

Laugardagurinn 30. september

  • 8-9 Morgunmatur
  • 9:00 Morgunskrif
  • 9:30 Morgunjóga
  • 10:30 Lífsstílsfræðsla
  • 12:00 Hádegismatur
  • 14:00 Náttúruganga í núvitund
  • 19:00 Kvöldmatur
  • 20:00 Hugleiðsluhringur
  • 21:00 Yoga nidra

Sunnudagurinn 1. október

  • 8-9 Morgunmatur
  • 9:00 Morgunskrif
  • 9:30 Morgunjóga
  • 10:30 Lífsstílsfræðsla
  • 12:00 Hádegismatur
  • 14:00 Spa
  • 19:00 Kvöldmatur
  • 20:00 Hugleiðsluhringur
  • 21:00 Yoga nidra

Mánudagurinn 2. október

  • 8-9 Morgunmatur
  • 9:00 Morgunskrif
  • 10:30 Sturta & Stimpla sig út af Blábjörgu

Áætlunarbíll fer frá Egilsstöðum – Borgarfjarðar á virkum dögum kl. 12 og frá Borgarfirði – Egilsstaða á virkum dögum kl. 8 um morguninn. Það er því hægt að fljúga frá Reykjavík – Egilsstaða og taka bíl uppeftir án mikillar fyrirhafnar.

Helgarnámskeiðið er ekki bara til þess að fylla á tankinn þinn og zena þig niður, mikill fókus er settur á að gefa þér tól, hvatningu og fróðleik til að taka töfrana og jafnvægið með þér aftur heim í daglega amstrið.

Helgarpakki

Eftirfarandi gistingarmöguleikar eru í boði:

Deluxe herbergi með sér baði

  • Eins manns herbergi: 173.140 kr
  • Tveggja manna herbergi: 138.750 kr á mann

Hvað er innifalið í ofantöldu verði?

  • 3 x morgunmatur
  • 2 x hádegismatur
  • 3 x kvöldmatur
  • Te, ávextir, nasl
  • 3 nætur í gistingu
  • 1 x Aðgangur að spa
  • Jógatímar
  • Dagleg náttúruhleðsla
  • Fyrirlestrar um lífsstíl og jafnvægi
  • Hugleiðsluhringir
  • Vinnuhefti fyrir alla námskeiðshelgina

Fyrir heimamenn er auðvitað í boði að taka þátt í helginni og er þá verðið án gistingar en með mat & spa 69.900 kr

Fyrir skráningu og ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að senda á mig línu á anna@heilsaogvellidan.com

Vertu hjartanlega velkomin!

 



Getum við bætt efni þessarar síðu?