Helgarpakki
Eftirfarandi gistingarmöguleikar eru í boði:
Deluxe herbergi með sér baði
- Eins manns herbergi: 173.140 kr
- Tveggja manna herbergi: 138.750 kr á mann
Hvað er innifalið í ofantöldu verði?
- 3 x morgunmatur
- 2 x hádegismatur
- 3 x kvöldmatur
- Te, ávextir, nasl
- 3 nætur í gistingu
- 1 x Aðgangur að spa
- Jógatímar
- Dagleg náttúruhleðsla
- Fyrirlestrar um lífsstíl og jafnvægi
- Hugleiðsluhringir
- Vinnuhefti fyrir alla námskeiðshelgina
Fyrir heimamenn er auðvitað í boði að taka þátt í helginni og er þá verðið án gistingar en með mat & spa 69.900 kr
Fyrir skráningu og ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að senda á mig línu á anna@heilsaogvellidan.com
Vertu hjartanlega velkomin!