Fara í efni

Air Conditions

Skaftfell listamiðstöð Austurlands, Austurvegi 42, Seyðisfirði 21.-23. nóv 2024

Skaftfell listamiðstöð kynnir með ánægju samsýninguna Air Conditions, með listafólkinu Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl.

Boðið er til opnunar laugardaginn 9. nóvember kl. 16:00 og í kjölfarið verður haldinn fyrsti af þremur hlustunarviðburðum kl. 17:00.
Air Conditions er sýning bæði um loft og í loftinu. Samsýningin dregur saman verk átta listamanna sem vinna með hljóð, vídeó, teikningu og skúlptúr og sýnir ólík verk sem taka útgangspunkt frá viðfangsefninu loft og líðandi umhverfa þess.

Hlustunarviðburðurðirnir verða lifandi í galleríi Skaftfells þar sem flutt verða verk sem unnin voru fyrir sýninguna:

Laugardaginn 9. nóvember
17:00 – hlustunarviðburður #1 í beinni útsendingu
Laugardaginn 16. nóvember
16:00 – hlustunarviðburður #2 í beinni útsendingu
Þriðjudaginn 19. nóvember
16:00 – hlustunarviðburður #3 í beinni útsendingu

Allir viðburðirnir eru sendir út úr galleríinu með útvarpsbylgjum og hægt verður að nálgast beina útsendingu á Seyðisfjörður Community Radio 107.1 og á netinu.

Sýningin verður opin 9. - 23. nóvember: þri-fös kl. 10-15:00, lau kl. 15-18:00

Skaftfell listamiðstöð Austurlands, Austurvegi 42, Seyðisfirði. 

Við vonumst til að sjá þig í galleríinu.

/

Skaftfell Art Center are pleased to present the group exhibition, Air Conditions: Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, William Kudahl.

We invite you to the opening this Saturday, the 9th of November, at 16.00, followed by the first of three live listening events from
17.00.

Air Conditions presents an exhibition on air in both its meanings. The group exhibition, with contributions from eight artists working with sound, video, drawing and sculpture, shows various works that take their point of departure from the expanded topic of air and its current conditions.

A series of live listening events in the gallery space at Skaftfell will feature the commissioned artworks in the exhibition:

Saturday 9th of November
17.00 - live-listening-event #1
Saturday 16th of November
16.00 - live-listening-event #2
Tuesday 19th of November
16.00 - live-listening-event #3

All events will be in the form of broadcasts and remotely accessible through FM signal and live stream of Seyðisfjörður Community Radio 107.1.

We hope to see you in the gallery.

The exhibition is open: 9th November – 23rd November: Tue-Fri 10-15:00, Sat 15-18:00

Skaftfell Art Center, Austurvegur 42, Seyðisfjörður
Getum við bætt efni þessarar síðu?