Fara í efni

Yfirlit frétta

Fiskisúpa- ljósmyndasósa
23.08.22 Fréttir

Fiskisúpa- ljósmyndasósa

Fiskisúpa- ljósmyndasósa er viðburðaröð á Seyðisfirði sem bíður ljósmyndurum og listamönnum að kynna verk sín yfir heitri máltíð og spjalli. Fyrsti viðburðurinn var haldinn síðastliðinn föstudag þar sem virti ljósmyndarinn Zuzanna Szarek sýndi verk sín yfir súpu og brauði í Herðubreið. Markmiðið er að skapa huggulegt andrúmsloft þar sem hægt er að skiptast á skoðunum og þekkingu varðandi menningu og sköpun auk þess að auka aðgengi að ljósmyndaverkum hverskonar.
Gauti Jóhannesson ráðinn í starf fulltrúa sveitastjóra á Djúpavogi
23.08.22 Fréttir

Gauti Jóhannesson ráðinn í starf fulltrúa sveitastjóra á Djúpavogi

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Gauta Jóhannesson varðandi ráðningu í starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi, sem auglýst var laust til umsóknar þann 12.
Heima er þar sem hjartað slær
22.08.22 Fréttir

Heima er þar sem hjartað slær

Enn er hægt skoða sýninguna Heima er þar sem hjartað slær sem er í stigagangi Safnahússins. Sýningin er opin á opnunartíma hússins, virka daga frá klukkan 8:30-19 og um helgar frá klukkan 10-16 og er síðasti sýningardagur föstudagurinn 2. september.
Fjarðarheiðargöng, opin hús vegna breytinga á aðalskipulagi
17.08.22 Fréttir

Fjarðarheiðargöng, opin hús vegna breytinga á aðalskipulagi

Múlaþing auglýsir opið hús í tengslum við kynningartíma aðalskipulagsbreytinga vegna Fjarðarheiðarganga. Til kynningar eru vinnslutillögur að breytingu á gildandi aðalskipulögum Seyðisfjarðarkaupstaðar og Fljótsdalshéraðs vegna legu ganganna og vegtenginga.
Egilsstaðaflugvöllur sem alþjóðaflugvöllur
17.08.22 Fréttir

Egilsstaðaflugvöllur sem alþjóðaflugvöllur

Lögð var til sú tillaga að óskað verði eftir viðræðum við innviðaráðuneytið um uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar sem alþjóðaflugvallar.
Mynd: Daníel Örn Gíslason
12.08.22 Fréttir

Umræður um Fjarðarheiðargöng teknar fyrir á sveitarstjórnarfundi

Í ljósi þeirrar umræðu sem að undanförnu hefur átt sér stað bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum þar sem fram hafa komið meðal annars fullyrðingar um að fyrirhuguð gangnagerð undir Fjarðarheiði sé ekki vænlegur kostur vill sveitarstjórn Múlaþings koma eftirfarandi á framfæri.
Til að nálgast teikningar er smellt á rauðan hring yfir viðkomandi byggingu
12.08.22 Fréttir

Byggingarteikningar aðgengilegar í kortasjá

Nánast allar teikningar frá Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi eru nú aðgengilegar íbúum í kortasjá Múlaþings.
Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna
12.08.22 Fréttir

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2022 með umsóknarfresti til og með 8. September 2022.
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára
11.08.22 Fréttir

Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára

Sú ánægjulega þróun hefur átt sér stað innan sveitarfélagsins undanfarin tvö ár að íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt.
Vindens forspiel / forleikur vindsins
11.08.22 Fréttir

Vindens forspiel / forleikur vindsins

Laugardaginn 13. ágúst opnar sýning á verkefninu Vindens forspiel að Dynskógum 4, Egilsstöðum (Rauða krossinum, neðri hæð). Sýningin fer fram bæði innan og utandyra.
Getum við bætt efni þessarar síðu?