Fara í efni

Yfirlit frétta

Ljósmynd af Dyrfjöllum, Hafþór Snjólfur.
06.05.22 Fréttir

Framboð til heimastjórna

Einstaklingum sem vilja gefa kost á sér til heimastjórna býðst að kynna sig og sín áherslumál á heimasíðu Múlaþings. Stofnaðar hafa verið sérstakar síður á mulathing.is þar sem upplýsingarnar verða birtar í stafrófsröð um þá einstaklinga sem þess óska og gefa kost á sér til setu í heimastjórn.
23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
06.05.22 Fréttir

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn Hallormsstaður, 11. maí 2022 og hefst klukkan 14:00.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
05.05.22 Fréttir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er lokað föstudaginn 6. maí vegna aðalfundar Austfiskrar upplýsingar, félags starfsfólk bókasafna á Austurlandi og vegna fræðsluferðar starfsfólks Safnahúss.
Forsteyptar einingar sem draga eiga úr hraða
05.05.22 Fréttir

Hraðaminnkandi aðgerðir

Á næstunni verða settar upp forsteyptar umferðareyjur með skiltum á völdum stöðum í þéttbýli Múlaþings til að minnka hraða.
Home is where the heart is – Heima er þar sem hjartað slær
03.05.22 Fréttir

Home is where the heart is – Heima er þar sem hjartað slær

Call for participants / kallað er eftir þátttakendum.
Sameiginlegur framboðsfundur í Múlaþingi
03.05.22 Fréttir

Sameiginlegur framboðsfundur í Múlaþingi

Laugardagskvöldið 7. maí klukkan 20:00.
Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns
03.05.22 Fréttir

Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns

Aukin opnun verður á skrifstofu sýslumanns á Egilsstöðum vegna kosningar utan kjörfundar, frá mánudeginum 2. maí til föstudagsins 13. maí. Hægt verður að kjósa frá klukkan 9-17 alla virka daga en almenn afgreiðsla er frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 föstudaga.
Breyttur opnunartími skrifstofunnar á Djúpavogi
02.05.22 Fréttir

Breyttur opnunartími skrifstofunnar á Djúpavogi

Nýr opnunartími : Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 12.00 og frá 13.00 til 15.00 og föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.
Hvað þýðir þessi sameining fyrir ungt fólk í Múlaþingi - ungmennaþing 2022
02.05.22 Fréttir

Hvað þýðir þessi sameining fyrir ungt fólk í Múlaþingi - ungmennaþing 2022

Ungmennaþing 2022 er þing fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskólum Múlaþings. Er það ungmennaráð Múlaþings sem stendur fyrir þinginu og hefur séð um alla skipulagningu. Yfirskrift þingsins í ár er „Hvað þýðir sameining fyrir okkur?“ og er markmiðið að fá að heyra raddir ungmenna í Múlaþingi og á hvað þau vilja leggja áherslu varðandi umhverfis- og samgöngumál, íþrótta- og æskulýðsmál og grunnskóla og félagsmiðstöðvar.
Regnbogagatan fær sína árlegu yfirhalningu
29.04.22 Fréttir

Regnbogagatan fær sína árlegu yfirhalningu

Regnbogagatan á Seyðisfirði var máluð eftir veturinn í gær, fimmtudaginn 28. apríl. Litrík gatan, sem hefur skipað sér stóran sess í huga fólks sem eitt af aðal myndefnum á Seyðisfirði, fær yfirhalningu á hverju vori. Þá eru allir velkomnir að taka þátt og mála, hvort sem um heimafólk er að ræða eða gesti.
Getum við bætt efni þessarar síðu?