Fara í efni

Yfirlit frétta

Systkinasmiðja á Egilsstöðum
16.11.22 Fréttir

Systkinasmiðja á Egilsstöðum

Umhyggja, félag langveikra barna, er á leið austur með Systkinasmiðju sem er námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Námskeiðið fer fram í Egilsstaðaskóla dagana 26.-27. nóvember og stendur frá klukkan 10:00-13:00 báða daga.
Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2022
15.11.22 Fréttir

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2022

Austfirskir höfundar fylla Rithöfundarlestina í ár sem verður á ferð um Austurland 17. - 20. nóvember að kynna verk sín venju samkvæmt. Að þessu sinni verður Rithöfundalestin alfarið austfirsk þar sem allir höfundar eiga rætur eða eru búsettir á Austurlandi.
Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar
15.11.22 Fréttir

Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar

Krækja og upplýsingar vegna upplýsingafundar fyrir íbúa Seyðisfjarðar sem haldin verður í dag.
Mynd: Veðurstofa Íslands
14.11.22 Fréttir

Íbúafundur vegna úrkomu undanfarinna daga

Íbúafundur verður á vegum Múlaþings með íbúum Seyðisfjarðar á morgun kl. 16:30 vegna úrkomunnar
Merki almannavarna
13.11.22 Fréttir

Úrkomuviðvörun frá 18:00 í dag til 9:00 í fyrramálið

Daglegur fundur Veðurstofunnar og Almannavarna fór fram fyrr í dag en hann sátu fulltrúar lögreglu á Austurlandi og Múlaþings vegna úrkomuspár fyrir næstu daga og vatnssöfnunnar.
Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði
11.11.22 Fréttir

Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði

Markmið sjóðsins er að styrkja fjölskyldur og einstaklinga í Múlaþingi og á Vopnafirði sem búa við þröngan kost og létta þannig undir fyrir jólin.
Samráðshópur um Cittaslow á Djúpavogi
11.11.22 Fréttir

Samráðshópur um Cittaslow á Djúpavogi

Fyrirhugað er að setja á stofn samráðshóp um Cittaslow á Djúpavogi með það að markmiði að efla vitund og starf í anda Cittaslow á svæðinu. Samráðshópurinn verður skipaður þremur fulltrúum og þremur til vara sem skipaðir verða í kjölfar auglýsingar. Samráðshópur um Cittaslow fundar að jafnaði 2-4 á á ári, að vori og að hausti.
Mynd eftir reza shayestehpour fengin af Unsplash
11.11.22 Fréttir

Vegna rigningar undanfarna daga

Töluvert hefur rignt á Austfjörðum og þar með á Seyðisfirði undanfarna daga og eðlilegt að það veki áhyggur hjá sumum. 
Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði
10.11.22 Fréttir

Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði

Múlaþing auglýsir til leigu íbúðina Lækjargrund 2 á Borgarfirði eystra. Um er að ræða 68,4 fermetra íbúð með tveimur svefnherbergjum, í parhúsi. Umsóknafrestur er til og með 23. nóvember.
Fjárhagsáætlun 2023 – 2026
09.11.22 Fréttir

Fjárhagsáætlun 2023 – 2026

Fjárhagsáætlun Múlaþings fyrir árið 2023 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2024-2026 lögð fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings á fundi þann 9. nóvember 2022 og hefst fundur kl.14.00. Seinni umræða er áætluð þann 14. desember 2022.
Getum við bætt efni þessarar síðu?